Matur


  • Tómat bruchetta með sætum tómötum, burrata kremi og basil.
  • Mortadella bruchetta með trufflu rjómaosti, hunangi, jurtum og pistasíu-pestó.
  • Trufflumarineruð nautalund, borin fram á spjótum með ristuðum hvítlauk, jurtum og bernaise sósu til hliðar.
  • Nauta bruchetta með bernaise, steiktum shallot, black garlic nautalund og salati.
  • Prosciotto bruchetta með brie kremi og klettasalati
  • Sítrus- og eldpiparsmarineraðar tígrisrækjur bornar fram á spjóti með szechuan kremi og ananas salsa .
  • Kjötbollur í BBQ sósu með sesamfræum og jurtum.
  • Lambalund borin fram á spjóti með gremulada, jurtum og piparrótarsósu til hliðar.
  • Mini hamborgari með rifni svínasíðu í heimalagaðri BBQ, sýrðri agúrku og eldpiparkremi.
  • Kjúklingaspjót með teriyaki gljáa og kimchi sesamfræjum.
  • Mini nauta Taco‘s – Rifin nautakinn, límónu-og lárperukrem, ferskt hrásalat, sýrður eldpipar ásamt jurtum
  • Mini Taco’s með rifnum grísabóg, sýrt rauðkál og hvítlauks kremi ásamt jurtum
  • Súkkulaði brownie biti með hvítsúkkulaði kremi og hindberi
  • Athugið, bruchetturnar okkar eru bornar fram á nýbökuðu súrdeigs focaccia brauði.
  • Mísógljáð seljurót með trufflu- og heslihneturkremi ásamt heslihnetu-mulning og jurtum.
  • Shitake Mini burger gljáðir og steiktir Shitake sveppir, karmilliserað laukmauk og steiktur shallot.
  • Líbanskt brauð með grillaðri papriku – og heslihnetudippi.
  • Rauðrófu carpaccio með sætu balsamicgljáa, hnetumulning, pestó og klettakáli.
  • Döðluást – Kúla úr Ásti með þurrkuðum berjum og hnetumulning, borið fram á spjóti með bökuðum kryddjurtardöðlum.
  • Sveppa bruchetta með bökuðum sveppum, döðlum, kasjúhnetumauki og grænkáli.